Sápur

Sælusápur eru handgerðar íslenskar gæðasápur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Sápurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna.

Sápurnar eru úr blöndu af tólg, ólífu-, kókos- og repjuolíu.
Litarefnin eru náttúruleg steinefni og ilmolíur frá viðurkenndum framleiðanda.

Sýna 1–12 af 17 niðurstöður