Íslanskt handverk

Handgerðar heimilisvörur

Sælusápur eru handgerðar íslenskar vörur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Vörurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna.

Frí sending

Ef verslað er fyrir 5.000kr eða meira

Náttúrulegt

Allar vörur eru unnar úr hágæða hráefnum

Handgert

Takmarkað upplag í hvert skipti

Umhverfisvænt

Íslensk framleiðsla, endurvinnanlegar umbúðir

Okkar mest seldu vörur

Sápur

Handgerðar íslenskar gæðasápur úr náttúrulegum hráefnum. Án rotvarnar- og aukaefna.

Kerti

Kertin eru gerð úr 100% íslenskri tólg og sojavaxi að viðbættri ilmolíu stearin og kertalit.

Varasalvar

Varasalvarnir eru úr náttúrulegum hráefnum og án vaselíns.

Nýjustu vörurnar

Ummæli viðskiptavina

5/5
Sápurnar frá Sælusápum eru algjörlega uppáhalds. Þær virka eins og fínasti handáburður um leið og þær eru notaðar til handþvotta.
Ólöf Sigurbjartsdóttir
Ólöf Inga

Sjáðu hvað er í boði

5/5
Sælusápur eru albestu sápurnar fyrir húðina. Skítverkasápan er uppáhalds sápan mín bæði sem handsápa og sturtusápa.
Árni Davíð