Dalasæla

(1 umsögn viðskiptavinar)

1.150kr.

Flokkur:

Gullin sápa með Norður-Þingeyskri sauðamjólk.

Einstaklega mild sápa með vanillu/lavender ilm þar sem sætur keimur af sauðamjólkinni kemur vel fram.
Á sápuna er þrykkt mynd af hrút.

 

Innihald: Kindatólg, kókosolía, repjuolía, ólífuolía, vítissódi, vatn, kindamjólk, ilmefni.

Þyngd 110 g

1 umsögn um Dalasæla

  1. Kristín S Gunnarsdóttir

    Ég kynntist fyrst þessari sápu 2010 eftir að ég hruflaðist illa á skrokknum eftir að detta af hestbaki. Ég lá í „sárum mínum“ át verkjalyf og gat mig illa hreyft. Ég var svo heppin að eiga sápustykki af Dalasápunni og hún virkaði bæði sem sótthreinsandi og græðandi við notkun í sturtunni. Þar sannaðist fyrir mér frábærir eiginleikar mjólkurinnar úr kindum.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *