Pantanir

Afhending á vöru
Seljandi leitast við að afhenda vöru 3-5 daga frá því pöntun er móttekin. Sent er með Íslandspósti á næsta pósthús nema að samið sé um annað.

Móttaka vöru
Kaupandi skal við móttöku vöru athuga án tafar og innan eðlilegra tímamarka hvort varan sé ógölluð og í samræmi við pöntunarstaðfes­tingu og vörulýsingu. Þá skal kaupandi kanna hvort um sé að ræða skemmdir á vörunni tilkomnar vegna flutnings.

Viðskiptavinur hefur 30 daga til að ganga úr skugga um að vara sé óskemmd vegna flutnings.