Kerti

Kertin eru gerð úr 100% íslenskri tólg og sojavaxi að viðbættri ilmolíu,stearin og kertalit.
Tólgin er hrein náttúruafurð, unnin úr lambamör hjá Stóruvöllum ehf í Bárðardal.
Fyrr á tímum voru flest íslensk kerti gerð úr tólg.
Kerti úr tólg brenna með hægari og daufari loga en hefðbundin kerti og endast því vel, sojavaxið kemur úr endurnýjanlegri auðlind.

Sýna 1–12 af 14 niðurstöður