Kerti

Kertin eru gerð úr 100% íslenskri tólg sem unnin er úr lambamör hjá Stóruvöllum ehf. í Bárðardal. Til viðbótar er notast við sojavax, ilmolíur, stearin og kertalit.

Kerti úr tólg brenna með hægari og daufari loga en hefðbundin kerti og endast því vel.

Alltaf skal gæta fyllstu varúðar þegar notast er við kerti. Það verður fljótandi og heitt við brennslu og því skal staðsetja það á öruggu undirlagi. Nauðsynlegt er að hreinsa kveikinn eftir hverja brennslu. Hætta skal brennslu þegar tæplega 1 cm er eftir af kertinu.

Sýna 1–12 af 19 niðurstöður