Skítverkasápa

(2 umsagnir viðskiptavina)

1.150kr.

Flokkur:

Ein sú allra vinsælasta!

Gróf kaffisápa til að þvo af sér skítverkin.
Góð fyrir verkmanninn, því hún inniheldur kaffikorg sem er mjög áhrifaríkur til að ná í burt föstum óhreinindum.
Einnig nauðsynlegt að hafa eitt stykki af skítverkasápu við eldhúsvaskinn.

Án litarefna en með mildum vanilluilm.

 

Innihald: Kindatólg, kókosolía, repjuolía, ólífuolía, vítissódi, vatn, kaffikorgur og ilmefni.

Þyngd 110 g

2 umsagnir um Skítverkasápa

  1. Ólöf Sigurbjartsdóttir

    Sápan dugir sérstaklega vel á óhreinar hendur, hvort sem það er garðvinnan, olíur eða önnur óhreinindi sem þarf að losna við. Og hendurnar mjúkar og fínar eftir þvottinn.

  2. Hulda Ólafsdóttir

    Frábær sápa fyrir iðnaðarmanninn, nær öllu af. Skilur eftir mjúkar hendur.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *