Varasalvar

​Varasalvarnir eru úr náttúrulegum hráefnum, án vaselíns. Í þá eru einungis notaðar gæða olíur og vax; meðal annars kókosolía og býflugnavax. Í varasalvana er e-vítamín notað sem náttúrleg þráavörn.

Hægt er að fá varasalva með eða án bragðefna.

Showing all 2 results