Í Heimaglaðningi að norðan – pakka 1 er að finna framleiðslu úr heimabyggð setta saman í einn pakka. Þessar vörur eru framleiddar af Sillukoti, Vöndu og Berg hönnun sem eru allt framleiðslufyrirtæki sem staðsett eru á Þórshöfn.
Innihaldi:
- Vönduvettlingar M og L
- 2 pakkar svartfuglseggja servéttur
- Sturtusápa – Dalasæla
- Handsápa – Fjallasæla
- Kerti – Sólagglóð
Pakkinn er afhentur í bréfpoka
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.