Heimaglaðningur að Norðan – Pakki 2

9.500kr.

BERG íslensk hönnun er hönnun Grétu Bergrúnar Jóhannesdóttur þar sem hún vinnur með hönnun úr heimabyggðinni á Langanesi og við Þistilfjörð.

Sillukot ehf framleiðir Sælusápur og ilmkerti sem eru handgerðar íslenskar vörur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Vörurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna.

Vanda ehf er fjölskyldufyrirtæki sem starfrækt hefur verið á Þórshöfn síðan 2010.
Vettlingarnir eru prjónaðir úr sérblönduðu garni frá Ístex eða 30% ull og 70% nylon. Þeir eru því hlýir ásamt því að vera slitsterkir.

 

Ekki til á lager

Flokkur:

Í Heimaglaðningi að norðan – pakka 2 er að finna framleiðslu úr heimabyggð setta saman í einn pakka. Þessar vörur eru framleiddar af Sillukoti, Vöndu og Berg hönnun sem eru allt framleiðslufyrirtæki sem staðsett eru á Þórshöfn.

Innihald:

  • Vönduvettlingar M og L
  • Hitaplatti – Langanesrós
  • Handsápa – Dalasæla
  • Handsápa – Engjasæla
  • Kerti – Sólarglóð

Pakkinn er afhentur í bréfpoka.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heimaglaðningur að Norðan – Pakki 2”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *